top of page

 

 

 

 

Setningar frá Yogi Bhajan

 

“May the light within you guide your way on. Because when you look to the outside for light, there is a possibility that you may be blinded and exploited. But one thing shall never betray a woman: her own light and her own radiance as a woman. If the light within you can guide you, you will definitely excel. The time has come when this exploitation must stop. The time has come when a daughter should be treated as a daughter, a mother should be treated as a mother, a wife should be treated as a wife, and over and above all, woman should be treated as a woman.”

 

“When are you going to decide, ‘This is the end of my exploitation—I am going to live today as a woman.’ When are you going to learn to stop being anything other than a woman?”

 

“By construction, the fulfillment of a woman is motherhood; and motherhood does not mean that she gets pregnant and delivers a baby. If you understand her total behavior, you will understand her motherhood. Her motherhood is service, her motherhood is sacrifice, her motherhood is relationship. When she knows motherhood, she is fulfilled.”

 

“All man needs is a comprehensive understanding that he shall be comforted by the woman he’s in relationship with. Man seeks a woman with whom he can put his head on her pillow and speak to her in confidence, in trust. If man cannot trust you, then relationship with that man is a bust.”

 

“Accept yourself early in the morning when you look in the mirror or when you open your eyes—just say, “By the Grace of God, I am a complete woman.” One affirmation only, and remember it throughout the day. Dress up for yourself, be for yourself, and carry yourself. You will never be handicapped.”

 

''If you believe in nobility, in respect, if you believe in dignity, if you believe in grace, try to walk in that landscape, Create such a landscape where you will be sure of your own footing''

 

“Your beauty, your duty, your makeup, your knowledge, your degrees, your education, and whatever else you may want to use to your advantage are based on only one thing: From beginning to end, you act as a woman in absolute grace.”

 

Meira um Yogi Bhajan:

 

 


 

 

 

Myndir úr kvennabúðum frá því í fyrra:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hugmyndin að Kvennabúðunum kviknaði í janúar 2011 þegar Dev Suroop Kaur kom til Íslands að kenna kennaranemum í Andartaki. Kvennabúðir - við getum líka kallað þær Viskubrunn Kvenna - árviss viðburður þar sem konur koma saman til að efla og styrkja hver aðra og dýpka upplifun sína á því hvað það er að vera kona.  
Kvennabúðir eru haldnar árlega víða um heiminn. Þær verða haldnar hér á Íslandi núna í annað sinn. Í fyrra á Eymundarfirði en þetta árið verðum við í Sólheimum í Grímsnesi.

 

Konur eru að eðlisfari með mjög sterkt innsæi og næmni. Á allt annan hátt en karlmenn og þess vegna eigum við það til að sveiflast meira en þeir. Þess vegna er jóga mjög gagnlegt fyrir konur. Við lærum betur á sveiflugjarnt eðli okkar, og styrkjum innsæið okkar sem gagnast okkur svo í dagsdaglegu lífi. Við lærum um mánasvæði konunnar og hvernig við getum betur lifað í takti við okkar innri nátturu og notið betur líðandi stund. Það svo styrkir hamingju okkar, og við höfum meira að gefa okkar nánustu og samfélaginu. Með Jóga lærum við að taka heilsu okkar og líðan í eigin hendur, og nærum líkama og sál.

Kvennarbúðirnar eru tækifæri til að komast burt frá amstri dagsins, hlaða batteríin, fá innblástur, finna gleði, sköpunarkraftinn og næra okkur á hollum og góðum mat. Styrkja sig í góðum hópi kvenna og vita hvers megnugar við erum sem konur.

 

Meginþættir kvennabúðanna:

• Að skapa frið hið innra, á heimili, í samböndum og í samfélaginu.

• Að uppgötva hæfileika konunnar til að skapa sinn eigin veruleika

• Meðvituð, áhrifarík samskipti við sjálfa þig og við fólkið í lífi þínu

• Að umfaðma kvenleikann og geta sleppt, án þess þó að tapa styrk þínum.

• Að finna tilgang í lífinu með því að virkja sköpunarkraftinn

• Að upplifa kraftinn sem býr í möntrum og hvernig þær geta umbreytt lífi okkar.

• Að tengja við óendanleikann innra með þér.

Kjörið tækifæri fyrir konur til þess að koma saman án dóma og ytri truflana, slaka á og hlæja.  Dýpka eigin vitund, taka stefnuna upp á nýtt og hlaða batteríin. 

 

Yogi Bhajan - meistari í Kundalini jóga - sá sem kynnti Vesturlandabúa fyrir þessu ævaforna formi af jóga, lagði mikla áherslu á að kenna konum að finna styrkinn sem felst í því að vera kona. Hann bauð konum upp á að dvelja í sumarbúðum þar sem þær stunduðu sjálfseflingu. Konurnar sem tóku þátt búa yfir hafsjó af þekkingu og visku sem þær deila nú með konum um allan heim. Dev Suroop Kaur er ein þessara kvenna og skrifaði hún ásamt fleiri konum, bókina “I am a Woman, Creative, Sacred and Invincible” sem byggir á fyrirlestrum Yogi Bhajan fyrir konur og á reynslu kvennanna sjálfra. 

 

Það form af jóga sem við stundum í Kvennabúðunum, heitir eins og áður er nefnt Kundalini jóga- og er mjög öflugt og umbreytandi form af jóga - nánar um kundalini jóga:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Um Kvennabúðir

 

“You do not understand your features. Your features are not your beautiful nose, your beautiful cheeks, beautiful lips, and so on. These are not your features. Your features are your beautiful behavior, your beautiful character, your beautiful health, your beautiful spirit, your beautiful advice, your beautiful wisdom, your beautiful inspiration.”  -YB
 

bottom of page